
Þar sem ég býð upp á mjög sérhæfða þjónustu er erfitt að segja fyrir um verð á hverju verki fyrir sig. Ég vinn mjög náið í samstarfi við viðskiptavininn og fer alfarið að hans óskum. Markmið mitt er að skila aldrei af mér verki fyrr en viðskiptavinurinn er 100% sáttur.
Verðhugmyndir
Nafnspjöld
Skilast tilbúin til prentunar eða útprentuð.
Verð frá kr: 30.000 + vsk.
(Verð miðast við lágmark 3 klst. í vinnu, eftir það kr: 10.000 pr/klst. + vsk. auk prentunar ef þess er óskað)
Tímarit
Hanna útlit og sé um umbrot, fæ tilboð frá prentsmiðjum og fylgi verki eftir alveg til loka.
Verð kr: 6.000 pr/bls. + vsk.
(Verð miðast við meðalstórt tímarit, en ef mikið er um myndvinnslu og flókna útlitshönnun reiknast
kr: 10.000 pr/klst. + vsk.)
Auglýsingar
Fyrir prent, skjá eða skilti.
Verð frá kr: 30.000 + vsk.
(Verð miðast við lágmark 3 klst. í vinnu, eftir það kr: 10.000 pr/klst. + vsk.)
Bæklingar
Hanna útlit og sé um umbrot, fæ tilboð frá prentsmiðjum og fylgi verki eftir alveg til loka.
Verð frá kr: 40.000 + vsk.
(Verð miðast við lágmark 4 klst. í vinnu, eftir það kr: 10.000 pr/klst. + vsk.)
Logo
Skila verkinu á PDF, JPG og PNG formati með öllum litanúmerum, í svarthvítri og litaútfærslu.
Verð kr: 65.000 + vsk.
(Verð miðast við miðlungs vinnu. Ef mikið er um breytingar eða flóknar útfærslur reiknast aukalega
kr: 10.000 kr/klst. + vsk.)
Annað prentefni
Hvers kyns efni til prentunar, svo sem matseðlar, dreifibréf eða kort.
Verð frá kr: 30.000 + vsk.
(Verð miðast við lágmark 3 klst. í vinnu, eftir það kr: 10.000 pr/klst. + vsk.)