top of page

Þar sem ég býð upp á mjög sérhæfða þjónustu er erfitt að segja fyrir um verð á hverju verki fyrir sig. Ég vinn mjög náið í samstarfi við viðskiptavininn og fer alfarið að hans óskum. Markmið mitt er að skila aldrei af mér verki fyrr en viðskiptavinurinn er 100% sáttur.

Verðhugmyndir

Nafnspjöld

Skilast tilbúin til prentunar eða útprentuð.

​

Verð frá kr: 30.000 + vsk.

​

(Verð miðast við lágmark 3 klst. í vinnu, eftir það kr: 10.000 pr/klst. + vsk. auk prentunar ef þess er óskað)

Tímarit

Hanna útlit og sé um umbrot, fæ tilboð frá prentsmiðjum og fylgi verki eftir alveg til loka.

​

Verð kr: 6.000 pr/bls. + vsk. 

​

(Verð miðast við meðalstórt tímarit, en ef mikið er um myndvinnslu og flókna útlitshönnun reiknast 
kr: 10.000 pr/klst. + vsk.)

Auglýsingar

Fyrir prent, skjá eða skilti.

​

Verð frá kr: 30.000 + vsk.

​

(Verð miðast við lágmark 3 klst. í vinnu, eftir það kr: 10.000 pr/klst. + vsk.)

Bæklingar

Hanna útlit og sé um umbrot, fæ tilboð frá prentsmiðjum og fylgi verki eftir alveg til loka.

​

Verð frá kr: 40.000 + vsk.

​

(Verð miðast við lágmark 4 klst. í vinnu, eftir það kr: 10.000 pr/klst. + vsk.)

Logo

Skila verkinu á PDF, JPG og PNG formati með öllum litanúmerum, í svarthvítri og litaútfærslu.

​

Verð kr: 65.000 + vsk. 

​

(Verð miðast við miðlungs vinnu. Ef mikið er um breytingar eða flóknar útfærslur reiknast aukalega
kr:  10
.000 kr/klst. + vsk.)

​

Annað prentefni

Hvers kyns efni til prentunar, svo sem matseðlar, dreifibréf eða kort.

​

Verð frá kr: 30.000 + vsk.

​

(Verð miðast við lágmark 3 klst. í vinnu, eftir það kr: 10.000 pr/klst. + vsk.)

Átti æðislegt samstarf með Guðnýju sem hannaði 7. tölublað Eglu, skólablað Menntaskóla Borgarfjarðar. Hún var reglulega í sambandi í gegnum ferlið; lét okkur vita hvernig gengi, lét okkur einnig vita hvað vantað (ef eitthvað) og kom með hugmyndir fyrir hönnun og uppsetningu blaðsins. Guðný sá um öll samskipti við prentsmiðju (það er RISA plús), passaði að allt væri upp á 10, bæði í hönnun og prentun og fylgdi öllu eftir. Fann fyrir miklu öryggi og treysti Guðnýju 100% eftir þetta góða samstarf, get ekki mælt með henni nóg. Hlakka til að vinna með henni aftur.

Gunnhildur Lind Hansdóttir, ljósmyndari

bottom of page