top of page


UM MIG
Ég lauk námi í Grafískri miðlun frá Tækniskólanum árið 2017 og tók í framhaldi Sveinspróf í prentsmíð.
Ég nam einnig við Plantin Institute of Typography í Belgíu 2023-24 þar sem ég lauk diplómanámi í
Expert Class Book Design.
Ég vinn á Adobe forritin Photoshop, InDesign
og Illustrator.
Ég er í fullu starfi á Landspítalanum og því er hönnunin meira hliðarverkefni.
Helstu viðfangsefni
Myndvinnsla
Bókahönnun
Logo hönnun
Auglýsingagerð
Bæklingar
Nafnspjöld
Prentað efni
bottom of page